Frægur breskur kórstjórnandi í Langholtskirkju

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Frægur breskur kórstjórnandi í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Langholtskirkja Kórtónleikar Endurreisnarverk eftir Byrd, Tallis, Sheppard og White. The Tallis Scholars u. stj. Peters Phillips. Laugardaginn 7. janúar kl. 17. MYNDATEXTI: Sir Peter Phillips á æfingu í Langholtskirkju. "Hingaðkoma The Tallis Scholars markaði stórviðburð í íslenzku tónlistarlífi," segir í umsögninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar