Eyjólfur B. Eyvindarson
Kaupa Í körfu
Tónlistarmaðurinn Eyjólfur B. Eyvindarson eða Sesar A eins og hann er ef til vill betur þekktur var staddur hér á landi yfir hátíðarnar en hann hefur dvalið undanfarin þrjú ár í Barcelona og stundað nám í kvikmyndaleikstjórn og Miðjarðarhafseldhúsi. Áður hafði Eyjólfur gefið út plöturnar Stormurinn á eftir logninu, sem hefur verið nefnd fyrsta rappplatan, eingöngu á íslensku og Gerðu það sjálfur, auk þess sem hann stóð að framleiðslu á Rímnamíni. MYNDATEXTI: Sesar A hefur undanfarin ár lært bæði til kokks og kvikmyndaleikstjóra auk þess að sinna tónlistargyðjunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir