Eyjólfur B. Eyvindarson

Þorkell Þorkelsson

Eyjólfur B. Eyvindarson

Kaupa Í körfu

Tónlistarmaðurinn Eyjólfur B. Eyvindarson eða Sesar A eins og hann er ef til vill betur þekktur var staddur hér á landi yfir hátíðarnar en hann hefur dvalið undanfarin þrjú ár í Barcelona og stundað nám í kvikmyndaleikstjórn og Miðjarðarhafseldhúsi. Áður hafði Eyjólfur gefið út plöturnar Stormurinn á eftir logninu, sem hefur verið nefnd fyrsta rappplatan, eingöngu á íslensku og Gerðu það sjálfur, auk þess sem hann stóð að framleiðslu á Rímnamíni. MYNDATEXTI: Sesar A hefur undanfarin ár lært bæði til kokks og kvikmyndaleikstjóra auk þess að sinna tónlistargyðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar