Eli Roth
Kaupa Í körfu
Leikstjórinn Eli Roth segir Íslendinga vera miklu skemmtilegri en fólk í Los Angeles og hefur hug á því að gera víkingamynd. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um Hostel, glænýja hryllingsmynd hans. ORÐIÐ Íslandsvinur er ekki í nýjustu Íslensku orðabók Eddu en ef svo væri gæti mynd af leikstjóranum Eli Roth átt heima þar. Hann kom þrisvar sinnum til Íslands á síðasta ári, en þá eru tvær áramótaheimsóknir meðtaldar. Hann elskar skyr, 66° Norður, Nonnabúð, heitar laugar og íslenska hesta. MYNDATEXTI Ég vildi ekki hafa neitt þarna sem gæti bara gerst í bíómyndum. Það hafa það allir í sér að vera ofbeldisfullir. Það er hryllilegra að vita að þú getir drepið mann heldur en að einhver geti drepið þig," segir Roth m.a.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir