List fyrir náttúruna - Björk og hluti meðlima Sigur Rósar
Kaupa Í körfu
HÓPUR listafólks kemur fram í Laugardalshöll í kvöld til að vekja athygli á náttúruvernd. Morgunblaðið ræddi af þessu tilefni við nokkra af þeim listamönnum, sem fram koma, um málefnið. Björk Guðmundsdóttir segir að Íslendingar standi á miklum tímamótum. "Þetta er ekki bara spurning um Kárahnjúkavirkjun heldur líka það sem á eftir kemur og ef við stöndum ekki upp núna og segjum eitthvað, gæti það haft áhrif á framtíðina næstu hundrað árin." Damon Albarn samdi lag í tilefni tónleikanna sem hann ætlar að flytja með Ghostigital. Hann hefur fylgst með stóriðjuframkvæmdum á Íslandi og hefur áhyggjur af náttúru Íslands. "Það er nóg að líta til neikvæðra áhrifa iðnvæðingarinnar á Bretland. Um leið og þessi þróun fer af stað er mjög erfitt að stöðva hana. Ísland hefur enn tíma til að snúa við blaðinu," segir hann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir