Aftur í skólann

Skapti Hallgrímsson

Aftur í skólann

Kaupa Í körfu

Þá eru jólin á enda og grár hversdagsleikinn tekur við á ný. Nemendur um allt land eru mættir til leiks á ný eftir fríið - m.a. þeir sem stunda nám sitt í raungreinahúsi Menntaskólans á Akureyri, Möðruvöllum, þar sem þessi mynd var tekin um áttaleytið að morgni þrettándans þegar kennsla var um það bil að hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar