Vímuefnaganga

Líney Sigurðardóttir

Vímuefnaganga

Kaupa Í körfu

Vímuefnavandinn er kominn til Þórshafnar eins og fréttir bera vott um en íbúarnir vilja ekki sætta sig þegjandi við það. Þeir tóku því höndum saman á gamlársdag og fjölmenntu í göngu gegnum bæinn. MYNDATEXTI Forvarnir Litlu frændurnir Óli og Agnar Ingi voru í göngunni með kyndlana sína en þeir eru alveg á móti öllum vímuefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar