Breskur kórstjórnandi í Langholtskirkju

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Breskur kórstjórnandi í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Einn fremsti kór heims, kammerkórinn The Tallis Scholars, heldur tvenna tónleika í Langholtskirkju um helgina. Þeir fyrri hefjast í dag kl. 17 og mun kórinn flytja verk eftir bresk tónskáld, þar á meðal William Byrd og Thomas Tallis. Um þessar mundir eru 500 ár síðan Tallis fæddist, en hann er talinn vera eitt fremsta tónskáld Breta fyrr og síðar. Á tónleikunum verður meðal annars flutt verk hans, Lamentations of Jeremiah MYNDATEXTI Frá æfingu Carminu með kórstjóranum Peter Philips.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar