Magnús Scheving og Íslandsbanki
Kaupa Í körfu
ÍÞRÓTTAÁLFURINN, Glanni glæpur og Solla stirða mæta öll í tökur fyrir næstu þáttaröð Latabæjar í febrúar nk. Sjónvarpsstöðin Nickelodeon junior hefur fest kaup á annarri þáttaröð af ævintýrum frá Latabæ en velgengni fyrstu þáttanna er ævintýri út af fyrir sig. Á myndinni eru þeir Magnús Scheving og Jóhann Ómarsson staddir á borgarstjóraskrifstofu Latabæjar og fara yfir fjármálin. Jóhann er framkvæmdastjóri einkabankaþjónustu Íslandsbanka, en bankinn sér um skuldabréfaútgáfu Latabæjar ehf., að andvirði 14 milljónir bandaríkjadala, til fjármögnunar á næstu þáttaröð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir