Vogar

Vogar

Kaupa Í körfu

Ásókn í Voga á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi. Magnús Sigurðsson kynnti sér uppbygginguna í Vogum, en þar nær ónumið byggingarland frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar. MYNDATEXTI: Horft yfir Voga á Vatnsleysuströnd . Firðsældin einkennir byggarlagið , sem byggir á gömlum merg. Möguleikar til uppbyggingar á nýjum hverfum eru samt óvíða meiri og ónumið byggingarland hvergi meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar