Línudans í Hafnarfirði

Línudans í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Þó að margir tengi kúreka og þeirra menningu við Bandaríkin lifir línudansinn góðu lífi hér á Íslandi. Ekki er annað að sjá en að hópurinn á myndinni sé í góðri æfingu fyrir fyrstu keppnina á fyrsta starfsári Félags íslenskra línudansara sem haldin verður næstkomandi laugardag, 14. janúar, í Ásgarði í Garðabæ. Þá munu um 40-50 manns keppa í einstaklings- og hópakeppnum og má búast við góðri stemningu í Ásgarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar