Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Forstjóri Íslandsbanka fagnar breyttu eignarhaldi Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, segir að með nýjum hluthöfum hafi ákveðinni óvissu um völd í eignarhaldi bankans verið eytt, sem sé mjög mikilvægt fyrir starfsemi hans. "Með þessum viðskiptum er komin mjög sterk kjölfesta í eigendahópinn, jafnframt því sem stórum eigendum fjölgar. Hvortveggja er mjög ánægjulegt ," sagði Bjarni í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Eigandi og forstjóri Karl Wernersson, sem fer fyrir Milestone, stærsta eiganda Íslandsbanka, og Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar