Djúpivogur

Djúpivogur

Kaupa Í körfu

Mikill hugur er í forsvarsmönnum og starfsfólki fiskvinnslufyrirtækis Vísis hf. á Djúpavogi. Hvarvetna má sjá vinnandi hendur, jafnt starfsfólks Vísis, sem var þegar Morgunblaðið bar að garði að pakka saltfisk, sem og iðnaðarmanna sem eru þessa dagana að setja upp ný og fullkomin fiskvinnslutæki og búnað í fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Blítt lætur báran Vísisbátar í Djúpavogshöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar