Langholtskirkja - Kórtónleikar

Langholtskirkja - Kórtónleikar

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Langholtskirkja Kórtónleikar Endurreisnarverk eftir Josquin des Prez, Allegri, Palestrina, Crecquillon og Clemens non papa. The Tallis Scholars. Gestir: kammerkórinn Carmina. Stjórnandi: Peter Phillips. SEINNI kórtónleikar endurreisnarsérfræðinganna tíu í The Tallis Scholars undir handleiðslu Peters Phillips þurftu sem betur fór ekki (svo vitnað sé í klassískan mars) að fara fram "Unter Donner und Blitz" sakir skotgleði síðbúinna þrettándafagnenda kvöldið áður. MYNDATEXTI: Sir Peter Phillips stjórnar flutningi á seinni tónleikunum í Langholtskirkju. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar