Haukar - Podravka 39:23

Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Haukar - Podravka 39:23

Kaupa Í körfu

Vonir og draumar Haukastúlkna um að komast í 4. umferð EHF-keppninnar í handknattleik lifðu aðeins örfáar mínútur þegar þær fengu króatísku meistarana Podravka í heimsókn að Ásvöllum um helgina. MYNDATEXTI: Harpa Melsted, fyrirliði kvennaliðs Hauka, komst lítt áleiðis gegn króatískum varnarmönnum á Ásvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar