Þrettándabrenna á Valhúsahæð

Þrettándabrenna á Valhúsahæð

Kaupa Í körfu

Kveikt var í síðbúinni þrettándabrennu á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Mikill mannfjöldi kom saman á Nesinu og skemmti sér konunglega. Á myndinni kveðja þau Gréta, Vala, Snæfríður, Emilía og Tómas jólin hress og kát við brennuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar