Gísli Hallbjörnsson, Ingi Þór Bjarnason og Kristófer Bjarnason
Kaupa Í körfu
"VIÐ erum ekki búnir að finna loðnustofninn, sem er týndur, en við náðum þó að klófesta eina sem við fundum í maga þorsks sem við veiddum. Kannski var þetta síld en við viljum trúa því að þetta hafi verið loðna," sagði Kristófer Bjarnason skipstjóri á netabátnum Sigrúnu AK 17 í léttum tón í gær er hann var að landa í gær í Akraneshöfn ásamt hásetunum Gísla Hallbjörnssyni og Inga Þór Bjarnasyni. MYNDATEXTI: Gísli Hallbjörnsson, Ingi Þór Bjarnason og Kristófer Bjarnason hafa klófest eina loðnu það sem af er, en hún fannst í maga þorsks.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir