Atlantsolía

Atlantsolía

Kaupa Í körfu

Nýstárleg aðferð var notuð til að taka í notkun nýjustu bensínstöð Atlantsolíu sem staðsett er við Húsgagnahöllina í Reykjavík. Dælurnar voru ræstar með því að bera upp að þeim tölvuúr, útbúið með örgjörva. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri opnar nýja bensínstöð Atlantsolíu með tölvuúri. Fyrir aftan hana standa Hugi Hreiðarsson markaðsstjóri og Geir Sæmundsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar