Selur í Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Selur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

HELGI Einar sem var á gangi um Hafnarfjarðarhöfn milli élja í gær rakst á þennan þokkalega sel sem ljósmyndarinn var að mynda. Selurinn var spakur en vildi þó ekki fiskinn sem honum var boðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar