Verk eftir Þór Vigfússon á Nýlistasafninu

Verk eftir Þór Vigfússon á Nýlistasafninu

Kaupa Í körfu

Listamennirnir þrír sem sýna verk sín í Nýlistasafninu hafa í gegnum tíðina verið kenndir við naumhyggju í listum en naumhyggjustefnan kom fram í Bandaríkjunum á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og var undanfari hugmyndalistarinnar. MYNDATEXTI: Verk eftir Þór Vigfússon á Nýlistasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar