Nýlistasafnið

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Opnun | Samsýning þriggja listamanna Á laugardaginn opnuðu Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson sýningu í Nýlistasafninu að Laugavegi 26. Þeir félagar eru ekki nýgræðingar á vettvangi myndlistarinnar. Þeir félagar eru ekki nýgræðingar á vettvangi myndlistarinnar. Þeir hófu myndlistaferil sinn snemma á áttunda áratug síðustu aldar og voru allir í hópi stofnfélaga Nýlistasafnsins. MYNDATEXTI: Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, og Guðrún, dóttir hans, voru mætt í Nýlistasafnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar