300.000 íbúar á Íslandi - Markús nr. 299.000

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

300.000 íbúar á Íslandi - Markús nr. 299.000

Kaupa Í körfu

Íbúar á Íslandi urðu 300.000 í gærmorgun, þegar lítill drengur fæddist á fæðingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hann er fyrsta barn Erlu Maríu Andrésdóttur og Haraldar Arnarsonar sem búa í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Hann Markús litli er hugsanlega 299.999. íbúi landsins en hann fæddist í fyrrinótt og hvílir hér í traustum höndum föður síns, Guðmundar Arnar Guðjónssonar. Móðirin, Herdís Gunnarsdóttir, fylgist stolt með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar