Sirrý lýsir upp myrkrið

Sverrir Vilhelmsson

Sirrý lýsir upp myrkrið

Kaupa Í körfu

Sigríður Kristín Sæmundsdóttir eða Sirrý eins og hún er kölluð hefur búið í Barcelona síðastliðin fjögur ár. Þar hefur hún verið að læra iðnhönnun og fyrir jólin var verk eftir hana valið til að skreyta innganginn á listasafni í Barcelona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar