Æfingastöð opnar á Áltarnesi

Æfingastöð opnar á Áltarnesi

Kaupa Í körfu

Álftanes | Ný Nautilus-heilsuræktarstöð var opnuð í Íþróttamiðstöðinni í Álftanesi á dögunum. Þetta er fjórða Nautilus-stöðin sem starfrækt er á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við sveitarfélög þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar