MINNINGAVINNA

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

MINNINGAVINNA

Kaupa Í körfu

MINNINGAVINNA | Ný nálgun í öldrunarþjónustu sem eykur lífsánægju Það skiptir miklu máli fyrir hinn aldraða að vera stundum í hlutverki gefandans en ekki þiggjandans eins og oft vill verða með þá sem dvelja á öldrunarstofnunum," segja þær Sigrún Huld Þorgrímsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og Berglind Indriðadóttir iðjuþjálfi, þegar þær tala um svokallaða minningavinnu...Á iðjuþjálfunardeildinni er sérstakt herbergi sem heitir Betri stofan og þar er allt innréttað samkvæmt gamla tímanum og fjölmargir hlutir frá fyrri tíð prýða stofuna. Að koma þangað inn er eins og að koma inn á heimili afa og ömmu, þar andar blær liðins tíma. (Forsíðamynd. Birtist með tilvísun á bls. 24)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar