Viggó Sigurðsson

Brynjar Gauti

Viggó Sigurðsson

Kaupa Í körfu

LOKAUNDIRBÚNINGUR íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir Evrópukeppnina í Sviss hófst á góðum nótum í gærkvöld þegar það bar sigurorð af Norðmönnum, 31:30, í vináttulandsleik sem fram fór í Kristiansund. Þetta var fyrsti leikurinn af þremur hjá íslenska liðinu í Noregsförinni en það tekur þátt í þriggja landa móti á sama stað og mætir Katar í kvöld en Norðmönnum á sunnudaginn MYNDATEXTI Viggó Sigurðsson og Bergsveinn Bergsveinsson hafa átt góðu gengi að fagna með landsliðið sem hefur ekki tapað í 14 leikjum í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar