Samfylkingarfólk í heimsókn í ORF líftækni

Sverrir Vilhelmsson

Samfylkingarfólk í heimsókn í ORF líftækni

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN Samfylkingarinnar heimsækja um þessar mundir fyrirtæki og stofnanir og sitja fundi með mörgum Samfylkingarfélögum. Með þessu vilja þingmennirnir kynna sér hvað fram fer í fyrirtækjunum, hitta stjórnendur og starfsmenn og taka púlsinn á stjórnmálum líðandi stundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar