MBA félag með fund um hluthafarétt

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

MBA félag með fund um hluthafarétt

Kaupa Í körfu

Launakjör forstjórans voru rædd á fundi um stöðu hluthafa í félögum SKARPHÉÐINN Berg Steinarsson, stjórnarformaður FL Group, segir að það væri gott ef í boði væri ráðgjöf til minnihluta hluthafa í félagi ef einhver stór hluthafi gerir yfirtökutilboð í félagið. MYNDATEXTI: Frummælendur Skarphéðinn Berg Steinarsson og Vilhjálmur Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar