Fuglatalning við Mývatn

Birkir Fanndal Haraldsson

Fuglatalning við Mývatn

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Það var fuglatalning víða um land um síðustu helgi, samkvæmt hefð þar um, meðal annars í Mývatnssveit. Talið er á afmörkuðu svæði þar sem venjulega helst autt vatn þótt vetur sé, vegna heitra linda sem í það renna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar