Grazyna Irena Malecka og fjölskyldu

Steinunn Ásmundsdóttir

Grazyna Irena Malecka og fjölskyldu

Kaupa Í körfu

Pólsk gestrisni og gáski ríkir í vinalegu raðhúsi í breiðdælskri náttúrufegurð Breiðdalsvík | Í vinalegu raðhúsi á Breiðdalsvík býr Grazyna Irena Malecka ásamt Árna Arnþórssyni manni sínum, tíkinni Prinsessu og kanínunni Ígor. MYNDATEXTI: Elsk að sinni heimabyggð (F.v.) Marta, Angela, Marzena, Anna, tíkin Prinsessa heldur ógreinileg, kanínan Ígor og Grazyna. Þau vilja hvergi annars staðar búa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar