Má fara yfir núna?

Skapti Hallgrímsson

Má fara yfir núna?

Kaupa Í körfu

Umferðarljósin á Akureyri eru ekki öðruvísi en annars staðar í heiminum, eftir því sem næst verður komist. Þegar það græna logar má aka áfram, á gulu skal vera í viðbragðsstöðu og á rauðu skal stöðva. Eða er ef til vill hægt að gera þetta allt í einu í höfuðstað Norðurlands? Þessi götuviti gaf það nánast í skyn í gærmorgun. Eða er ef til vill best að fara bara yfir á fullu tungli?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar