Kínversk porstulínssýning
Kaupa Í körfu
* LISTMUNIR "Þeir voru mjög áfram um að koma hingað," segir Matthías Björnsson sem skipulagði ásamt Nirði Snæhólm komu hóps Kínverja hingað til lands með stærstu sýningu á postulínsmunum sem hér hefur verið haldin. MYNDATEXTI: Áritunin sem sést framan á verkinu er þekkt kínverskt ljóð. Það segir frá manni sem býr í litlum dal og er að fara að heiman síðla vors og myndin er byggð á ljóðinu. Þessi listmunur er unninn í 72 þrepum og brenndur við 1.380° hita. Myndin er í fjórum lögum og brenna þarf upp á nýtt eftir að hvert lag er unnið. Hálft ár tekur að búa kerið til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir