Kínversk porstulínssýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kínversk porstulínssýning

Kaupa Í körfu

* LISTMUNIR "Þeir voru mjög áfram um að koma hingað," segir Matthías Björnsson sem skipulagði ásamt Nirði Snæhólm komu hóps Kínverja hingað til lands með stærstu sýningu á postulínsmunum sem hér hefur verið haldin. MYNDATEXTI: Áritunin sem sést framan á verkinu er þekkt kínverskt ljóð. Það segir frá manni sem býr í litlum dal og er að fara að heiman síðla vors og myndin er byggð á ljóðinu. Þessi listmunur er unninn í 72 þrepum og brenndur við 1.380° hita. Myndin er í fjórum lögum og brenna þarf upp á nýtt eftir að hvert lag er unnið. Hálft ár tekur að búa kerið til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar