Kínversk porstulínssýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kínversk porstulínssýning

Kaupa Í körfu

* LISTMUNIR "Þeir voru mjög áfram um að koma hingað," segir Matthías Björnsson sem skipulagði ásamt Nirði Snæhólm komu hóps Kínverja hingað til lands með stærstu sýningu á postulínsmunum sem hér hefur verið haldin. MYNDATEXTI: Vasinn er listaverk. Meðal annars er notað 24 karata gull til að mála á hann. Hann er tveir metrar á hæð og til sölu ásamt öðrum alveg eins. Saman kosta þeir 1.300.000 íslenskar krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar