Kristín Eyfells sýning

Kristín Eyfells sýning

Kaupa Í körfu

Myndlist | Sýning á verkum Kristínar Eyfells opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi STÓR og sterklituð andlit fylla nú hinn veglega B-sal Listasafns Reykjavíkur. MYNDATEXTI: "Verk Kristínar eru mjög stór, og gróf. Þau hafa það yfirbragð að þau séu gerð án mikils undirbúnings, en við nánari skoðun byggist flest í myndunum á listrænu vali. Það kemur fram bæði í litameðferð og hvernig hún sker myndina," segir Hannes Lárusson sýningarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar