Fiskistofa flytur í Hafnarfjörð

Kristinn Benediktsson

Fiskistofa flytur í Hafnarfjörð

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Fiskistofu flytja nú um helgina aðalskrifstofu stofnunarinnar í Dalshraun 1 í Hafnarfirði, nýja húsið sem Ris ehf. er að byggja í Engidalnum, við gatnamót Hafnarfjarðarvegar, Álftanesvegar og gömlu Reykjanesbrautarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar