Wallace Broecker í Öskju

Wallace Broecker í Öskju

Kaupa Í körfu

Einn fremsti vísindamaður heims í rannsóknum á umhverfisbreytingum, Wallace B. Broecker, fjallaði í fyrirlestri um glímuna við loftslagsbreytingar. Andri Karl kynnti sér hvernig mannkynið getur tekist á við hlýnun loftslags og hvernig Íslendingar geta komið að þeirri baráttu. MYNDATEXTI: Wallace S. Broecker, jarðefnafræðingu frá Columbia-háskóla, segir að íslendingar geti orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvíoxíðs í jörðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar