Jón Hákon Magnússon

Þorkell Þorkelsson

Jón Hákon Magnússon

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er almannatengslafyrirtækið KOM 20 ára. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jón Hákon Magnússon eiganda KOM, sem stofnaði það ásamt Indriða G. Þorsteinssyni. KOM var fyrsta fyrirtækið sinnar tegundar á Íslandi. MYNDATEXTI: Sigurður Sverrisson, Ólafur G. Guðlaugsson, Sigrún Kristinsdóttir, Jón Hákon Magnússon, Þorsteinn G. Gunnarsson og Hulda Bjarnadóttir á skrifstofu Kynningar og markaðar. Nú starfa níu manns hjá fyrirtækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar