Strætisvagnaskýli - Glerskýli Strætóskýli
Kaupa Í körfu
Skjól á hverju horni GET ég fengið skiptimiða?" segir vegfarandi þegar hann kemur inn úr kuldanum í stóran gulan Volvo sem er á leið niður á torg.Í Reykjavík eru biðskýli SVR af ýmsum gerðum./ Vestan Elliðaáa ber mest á gagnsæjum skýlum sem formlega voru tekin í gagnið haustið 1998. Þau eru í eigu fyrirtækisins AFA JCDecaux Ísland sem fjármagnar viðhald og þrif skýlanna með auglýsingum. Þá þekkja margir rauðu bogaskýlin og þau grænu og gráu sem eru enn eldri. MYNDATEXTI: Nýju skýlin eftir Knud Holscher eru að mestu úr 12 mm hertu gleri. Stígamót
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir