Engilbert Jensen

Einar Falur Ingólfsson

Engilbert Jensen

Kaupa Í körfu

Engilbert Jensen er ekki bara kunnur fyrir sönginn; hann er listamaður í veiði og fluguhnýtingum. Og nú er komin á alþjóðlegan markað ný lína af veiðistöngum frá Scott sem nefnast E2, en þær eru byggðar á hugmyndum Engilberts. Einar Falur Ingólfsson ræddi við hann um stengurnar og veiðimenninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar