Fjárstyrkir

Fjárstyrkir

Kaupa Í körfu

Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur veitt fjórum félögum í Sveitarfélaginu Vogum fjárstyrki. Snorri Hjaltason afhenti styrkina að loknum fyrsta fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar