Barn no. 300.000

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barn no. 300.000

Kaupa Í körfu

Íbúar á Íslandi urðu 300.000 á mánudags-morgun, þegar lítill drengur kom í heiminn á fæðingar-deild Landspítala - háskóla-sjúkrahúss. Hann er fyrsta barn Erlu Maríu Andrésdóttur og Haraldar Arnarsonar sem búa í Reykjanes-bæ. MYNDATEXTI: Drengurinn góði með móður sinni Erlu Maríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar