Dominique franskur leikstjóri

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Dominique franskur leikstjóri

Kaupa Í körfu

Franski kvikmyndaleikstjórinn Dominik Moll vakti athygli í Cannes í fyrra og kvikmyndin hans Læmingi (Lemming) var tilnefnd til Gullpálmans. Myndin er sýnd á Frönsku kvikmyndahátíðinni og Dominik sjálfur er staddur hér á landi. MYNDATEXTI: Dominik Moll, leikstjóri hinnar athyglisverðu kvikmyndar Lemming, veltir fyrir sér af hverju svona fáir Íslendingar séu á götum úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar