Brim á Reykjanesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brim á Reykjanesi

Kaupa Í körfu

BRIMIÐ skellur harkalega á ströndinni í vetrarveðrinu. Á Reykjanesi er strandlengjan víða heillandi en þó hættuleg á stöku stað þegar bylgjuhreyfingar hafsins og kraftur þeirra láta til sín taka. Það er því vissara að dást að náttúruöflunum að verki í öruggri fjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar