Strákarnir
Kaupa Í körfu
Strákarnir snúa aftur á mánudaginn eftir stutt frí, endurnærðir og ferskir, en þeir verða á nýjum tíma, klukkan 19.35 mánudaga til fimmtudaga. Ýmsar nýjungar verða á nýju ári og á meðal þess sem þeir ætla að gera er að fjölga leiknum atriðum, auk þess sem þeir ætla að kynna til sögunnar glænýja tegund af falinni myndavél. Stærsta breytingin er þó væntanlega sú að þeim hefur fjölgað um tvo. Þeir Auddi, Pétur, Sveppi og Hugi hafa nefnilega fengið til liðs við sig tvo fjörkálfa sem báðir hafa getið sér gott orð fyrir almennt sprell og frumlegheit. Annars vegar er um að ræða Atla Þór Albertsson, sem er nýútskrifaður úr leiklistarskólanum og er þekktur fyrir að hafa leikið í eftirminnilegum Atlas-auglýsingum, og nú síðast í auglýsingum fyrir Idol-stjörnuleit. MYNDATEXTI Atli Þór Albertsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir