Hundaþjálfun

Hundaþjálfun

Kaupa Í körfu

Við erum alltaf með einn og einn á æfingu í einu," segir Stella Kristjánsdóttir hundaeigandi. "Svo skiptum við út kannski eftir hálftíma, á meðan bíður hinn í bílnum. Á einni æfingu eru því svona 8-10 hundar." Stella er í vinahópi sem hittist einu sinni í viku og á sameiginlegan hundaáhugann. Tilefnið til að hittast er að þjálfa hundana í hóp og hreyfa þá. "Þetta er þéttur vinahópur og við öll eigum þetta sameiginlega áhugamál," segir Stella. "Við ákváðum að stofna æfingahóp og hittast reglulega einu sinni í viku. Yfirleitt erum við í Ölfushöll en á sumrin erum við stundum úti." MYNDATEXTI Mér finnst ekkert gaman í myndatöku," gæti st. bernharðs-hundurinn Anna Karenina verið að hugsa. Guðný Vala Tryggvadóttir heldur í tauminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar