Glæpur gegn diskóinu
Kaupa Í körfu
EITT af mikilvægustu sérkennum leikhússins sem greinir það frá stóra keppinautnum, kvikmyndinni, er sambandið við áhorfendur. Ekki bara nálægðin, ekki bara að það sem við sjáum er að gerast hér og nú, heldur sá möguleiki að persónurnar tali hreinlega við okkur. Deili hugsunum sínum, afhjúpi sinn innri mann. Eða þá reyni að ljúga að okkur. Í einleik er þetta hreinlega grundvöllur formsins, áhorfendur eru mótleikarinn. Þegar vel tekst til eru slíkar sýningar einhver sterkasta leikhúsupplifunin og enn magnaðri fyrir þá sök að ekkert annað listform hefur þessa nálgun á valdi sínu. Í einleiknum er leikhúsið á heimavelli. MYNDATEXTI Eftirminnilegar persónur "Glæpur gegn diskóinu er sýning leikaranna. Þeir ná allir að skapa sterkar og eftirminnilegar persónur, standa með þeim og skila þeim til okkar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir