Hafþór Yngvason

Einar Falur Ingólfsson

Hafþór Yngvason

Kaupa Í körfu

Hafþór Yngvason tók við störfum forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur í haust sem leið eftir ríflega tveggja áratuga dvöl erlendis. Hann er ákveðinn í að láta að sér kveða á sínum nýja vettvangi og er umhugað um að lyfta íslensku myndlistarstarfi upp á sama faglega stig og gerist í safnaheiminum annars staðar. Hér er rætt við hann umstarfsemi og stefnumótun safnsins í nánustu framtíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar