Árborg

Sigurður Jónsson

Árborg

Kaupa Í körfu

Selfoss | Sjöþúsundasti íbúi Árborgar leit dagsins ljós fimmtudagsmorguninn 12. janúar klukkan 6.30, á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. Þetta er Eyrbekkingur, myndarlegur drengur sem var 16 merkur og 52 sentimetrar við fæðingu. MYNDATEXTI Tímamót Óskírður Björnsson, sjöþúsundasti íbúi Árborgar, í öruggum höndum Einars Njálssonar bæjarstjóra. Forsvarsmenn sveitarfélagsins komu færandi hendi á fund fjölskyldunnar á fæðingardeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar