Fríkirkjan gagn- og samkynhneigðir í messu

Fríkirkjan gagn- og samkynhneigðir í messu

Kaupa Í körfu

SIGURSTEINN Másson sagði í ræðu sem hann flutti í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær að hann vildi ekki trúa því að Alþingi Íslendinga myndi beygja sig fyrir biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, og veita ekki trúfélögum heimild til lögformlegrar vígslu samkynhneigðra para. MYNDATEXTI: Kirkjugestir voru farnir að tínast inn þegar ljósmyndari smellti af þessari mynd skömmu áður en messan hófst. Messan var helguð réttindabaráttu samkynhneigðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar