Einbýlishús í Garðabæ

Arnaldur Halldórsson

Einbýlishús í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Það er draumaverkefni hvers arkitekts að fá að hanna viðfangsefnið frá grunni og fylgja verkefninu eftir allt frá fyrsta hugmyndaneista að framkvæmdalokum. Öllu óþarfa snúruflóði forðað með því að koma rafmagnsinnstungum haganlega fyrir í gólfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar