Eldhúsáhöld

Arnaldur Halldórsson

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Þrýstipottur þar sem þarf mun skemmri suðu en venjulega, einnig þarf minna vatn og því haldast næringarefni mun betur í matnum. Til dæmis má sjóða þurrkaðar baunir á 15-20 mínútum í 2 bollum af vatni. Einnig er gott að búa til súpur og gúllas í pottinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar